Kona situr í jógastöðu við hafið

Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.

Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)

Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.

Að vera í sóttkví

Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.
Kona sem líður augljóslega illa

Sjálfsskaði -að meiða sig

Sjálfsskaði er þegar manneskjan meiðir sig viljandi til að reyna að deyfa tilfinningalegan sársauka með líkamlegum.
Merki píeta samtakanna

Píeta samtökin

Hvað eru Píeta samtökin? Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Fyrirmyndin er sótt til Pieta House á Írlandi en starfsemin hófst hér á landi...
Trans Ísland í kröfugöngu

Hvað er að vera trans (transgender)?

Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Maður gengur eftir dimmum gangi

Félagsfælni

Félagsfælni lýsir sér í miklum ótta og kvíða varðandi ýmsar félagslegar aðstæður.
Ungur maður horfir á hafið

Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?

Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Berfættur ungur strákur grúfir sig á jörðinni

Hvað er hægt að gera við þunglyndi og kvíða?

Hvað get ég gert? Þunglyndi og kvíði er eitthvað sem allir finna fyrir á lífsleiðinni. Ef það er ástand verður regla verður fremur en undantekning...
Romaine kál á disk

Lystarstol / anorexía

Að stórum hluta er lystarstol menningartengdur sjúkdómur. Sjúkdómurinn er að mestu bundinn við hinn vestræna heim og fegurðarímynd nútímakonunnar.
Kona heldur um höfuð sér

Aðsóknar persónuleikaröskun

Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
Nærmynd af smart klæddri konu

Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?

Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín! Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Strákur horfir á sjálfan sig í spegli

Líkamsskynjunarröskun

Hvað er líkamsskynjunarröskun? Líkamsskynjunarröskun (e. body dysmorphic disorder) er kvíðaröskun sem einkennist af þráhyggju um ímyndaðan galla í útliti sínu. Þeir sem þjást af líkamsskynjunarröskun...
Könguló í vef

Afmörkuð fælni (e. Phobia)

Fóbíur eru algengasta gerð kviðaraskanna og fela í sér mikinn, órökréttan ótta við eitthvað ákveðið.
manneskja að horfa á hafið

Heimþrá

Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
2 konur í samræðum

Sálfræðimeðferð

Við vægu þunglyndi eða kvíða getur hugræn atferlismeðferð og reglubundin hreyfing gefið mun betri raun en inntaka geðlyfja.
Logo Hugrúnar geðfræðslufélags

Hugrún geðfræðslufélag

Hvað er Hugrún geðfræðslufélag? Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Ung kona situr hugsandi í laufblaðahrúgu

Geðhrifapersónuleikaröskun

Geðhrifapersónuleikaröskun eða histrionic personality disorder gerir yfirleitt vart við sig við byrjun fullorðinsára og talið er að rúmlega 2% fullorðinna einstaklinga hafi röskunina. Það...
Pókersett og spil

Spilafíkn

Spilafíklar, eins og aðrir fíklar, eru oft í mikilli afneitun um ástand sitt og eru jafnvel sannfærðir um að dag einn muni þeir ná tökum á fjárhættuspili sínu.
Kona situr í ísbaði

Ísböð

Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Nærmynd af lyklaborði

Tölvu- og internetfíkn

Tölvufíkn og/eða internetfíkn er áráttuhegðun sem lýsir sér í stjórnlausri notkun á tölvum og interneti.