Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Týpískt almenningsklósett

Klósettfælni

Flestir eru sammála um að almenningssalerni séu ekki ofarlega á vinsældarlistanum þegar það kemur að því að gera þarfir sínar. Engu að síður þurfa...
Maður gengur eftir dimmum gangi

Félagsfælni

Félagsfælni lýsir sér í miklum ótta og kvíða varðandi ýmsar félagslegar aðstæður.
Ungur maður horfir á hafið

Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?

Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.
Niðurlútur maður í náttúrunni

Andfélagsleg persónuleikaröskun

Andfélagsleg persónuleikaröskun eða antisocial personality disorder er jafnan talin með alvarlegri persónuleikaröskunum, meðal annars vegna þess hversu illa hún getur komið niður á öðrum....
Kona situr í ísbaði

Ísböð

Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Fræga listaverkið ópið

Hvað er geðhvarfasýki?

Geðhvarfasýki lýsir sér þannig að sjúklingurinn upplifir djúpt þunglyndi og maníu til skiptis.
Unglingsstelpa situr á grasflöt

Kjörþögli

Kjörþögli er kvíðaröskun sem lýsir sér svo að einstaklingur sem kann að tala og skilur mælt mál gerir það ekki í ákveðnum...
Kona situr í jógastöðu við hafið

Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.

Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Romaine kál á disk

Lystarstol / anorexía

Að stórum hluta er lystarstol menningartengdur sjúkdómur. Sjúkdómurinn er að mestu bundinn við hinn vestræna heim og fegurðarímynd nútímakonunnar.
Ungur maður horfir á hafið

Hvað er þunglyndi?

Allir finna öðru hvoru fyrir depurð. Einkenni þunglyndis eru í eðli sínu þau sömu nema hvað þau eru alvarlegri, langvinnari og hafa viðtæk áhrif á daglegt líf viðkomandi.
Logo Hugrúnar geðfræðslufélags

Hugrún geðfræðslufélag

Hvað er Hugrún geðfræðslufélag? Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Ungur maður gengur eftir götu

Endurhæfingarlífeyrir

Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Kona heldur á barni í náttúrunni

Fæðingarþunglyndi

Fæðingarþunglyndi er nokkuð algengt hjá konum, en talið er að rúmlega 10% kvenna þjáist af því í kjölfar fæðingar.
Nærmynd af smart klæddri konu

Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?

Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín! Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Ungur maður djúpt hugsi

Erfiðleikar með svefn

Manneskjan eyðir að meðaltali 20 árum ævinnar uppi í rúmi. Því er mikilvægt að fjárfesta í góðri dýnu og nægilega stóru rúmi svo hægt sé teygja úr sér og snúa sér eftir þörfum.
Ungur maður situr þungt hugsi á bekk

Hvað er einmanaleiki?

Hvað er einmanaleiki? Einmanaleiki er óþægileg tilfinning sem getur komið upp þegar við upplifum skort á félagslegum tengslum. Við getum verið með ákveðnar hugmyndir um...
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Gamaldags klukka sem er að verða hálfþrjú

Hversu mikinn svefn þarf ég?

Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
Ungmenni heldur um höfuð sér og lærir íslensku

Streita

Oft er talað um þrjár gerðir af streitu: "stressið í bænum", innri streitu og álagsstreitu.
Kona sem líður augljóslega illa

Sjálfsskaði -að meiða sig

Sjálfsskaði er þegar manneskjan meiðir sig viljandi til að reyna að deyfa tilfinningalegan sársauka með líkamlegum.
2 konur í samræðum

Sálfræðimeðferð

Við vægu þunglyndi eða kvíða getur hugræn atferlismeðferð og reglubundin hreyfing gefið mun betri raun en inntaka geðlyfja.
Berfættur ungur strákur grúfir sig á jörðinni

Hvað er hægt að gera við þunglyndi og kvíða?

Hvað get ég gert? Þunglyndi og kvíði er eitthvað sem allir finna fyrir á lífsleiðinni. Ef það er ástand verður regla verður fremur en undantekning...