Hvít rúmföt og koddar

Góður svefn

Fólk sefur í allt að þriðjung ævinnar og því er mikilvægt að tileinka sér góðar svefnvenjur.
Gamaldags klukka sem er að verða hálfþrjú

Hversu mikinn svefn þarf ég?

Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Kona heldur um höfuð sér

Aðsóknar persónuleikaröskun

Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
2 konur í samræðum

Sálfræðimeðferð

Við vægu þunglyndi eða kvíða getur hugræn atferlismeðferð og reglubundin hreyfing gefið mun betri raun en inntaka geðlyfja.
Ungur maður gengur eftir götu

Endurhæfingarlífeyrir

Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Fræga listaverkið ópið

Hvað er geðhvarfasýki?

Geðhvarfasýki lýsir sér þannig að sjúklingurinn upplifir djúpt þunglyndi og maníu til skiptis.
Maður tekur út reiði sína á ruslafötu

Hvað er geðveiki?

Margir þjást einhverntíman á ævinni af smávægilegum geðrænum kvillum, á borð við ofsahræðslu við köngulær eða geitunga, lofthræðslu eða flughræðslu, ofvirkni, kvíða eða skammdegisþunglyndi,
Unglingsstelpa situr á grasflöt

Kjörþögli

Kjörþögli er kvíðaröskun sem lýsir sér svo að einstaklingur sem kann að tala og skilur mælt mál gerir það ekki í ákveðnum...
Sofandi kona

Hvernig get ég vaknað á morgnana?

Ertu ein/n af þeim sem getur ekki hætt að ýta á „snooze“ takkann? Rúmið er bara of mjúkt til þess að fara fram úr?...

Að vera í sóttkví

Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.
manneskja að horfa á hafið

Heimþrá

Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Berfættur ungur strákur grúfir sig á jörðinni

Hvað er hægt að gera við þunglyndi og kvíða?

Hvað get ég gert? Þunglyndi og kvíði er eitthvað sem allir finna fyrir á lífsleiðinni. Ef það er ástand verður regla verður fremur en undantekning...
Horft á náttúruna innan úr tjaldi

Hvað get ég gert í frítímanum mínum?

Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Maður með augað galopið

Hvað er geðklofi?

Geðklofi lýsir sér sem mjög alvarleg röskun á veruleikaskynjun og rökrænni hugsun sjúklingsins
Ungur maður horfir á hafið

Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?

Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.
Kona situr í jógastöðu við hafið

Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.

Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)

Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.
Litið eftir tómum vegi, óveðursský svífa yfir

Skammdegisþunglyndi

Skammdegisþunglyndi er þegar árstíðarbundið veðurfar hefur það mikil áhrif á líða fólks að það finnur fyrir þunglyndi.
Könguló í vef

Afmörkuð fælni (e. Phobia)

Fóbíur eru algengasta gerð kviðaraskanna og fela í sér mikinn, órökréttan ótta við eitthvað ákveðið.
Ungur maður djúpt hugsi

Erfiðleikar með svefn

Manneskjan eyðir að meðaltali 20 árum ævinnar uppi í rúmi. Því er mikilvægt að fjárfesta í góðri dýnu og nægilega stóru rúmi svo hægt sé teygja úr sér og snúa sér eftir þörfum.
Nærmynd af lyklaborði

Tölvu- og internetfíkn

Tölvufíkn og/eða internetfíkn er áráttuhegðun sem lýsir sér í stjórnlausri notkun á tölvum og interneti.