Narsissismi

Narsissismi getur bæði verið persónueiginleiki og persónuleikaröskun sem greind er af sálfræðingum.
Nærmynd af lyklaborði

Tölvu- og internetfíkn

Tölvufíkn og/eða internetfíkn er áráttuhegðun sem lýsir sér í stjórnlausri notkun á tölvum og interneti.
Nærmynd af smart klæddri konu

Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?

Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín! Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Kona heldur um höfuð sér

Aðsóknar persónuleikaröskun

Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
Ungmenni heldur um höfuð sér og lærir íslensku

Streita

Oft er talað um þrjár gerðir af streitu: "stressið í bænum", innri streitu og álagsstreitu.
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)

Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.
Logo Hugrúnar geðfræðslufélags

Hugrún geðfræðslufélag

Hvað er Hugrún geðfræðslufélag? Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Hughreystandi handaband

Að styðja vini í sorg

Vinurinn verður að vita að manni standi ekki á sama.
Ungur maður er hugsandi á bekk

Geðklofalík persónuleikaröskun

Geðklofalík persónuleikaröskun er ekki það sama og geðklofi þó einkennin séu lík að mörgu leiti. Rannsókn sem framkvæmd var á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess...
Franskar kartöflur og kokteilsósa

Matarfíkn

Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
manneskja að horfa á hafið

Heimþrá

Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Gamaldags klukka sem er að verða hálfþrjú

Hversu mikinn svefn þarf ég?

Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.

Ferlið til kynleiðréttingar

Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Sofandi kona

Hvernig get ég vaknað á morgnana?

Ertu ein/n af þeim sem getur ekki hætt að ýta á „snooze“ takkann? Rúmið er bara of mjúkt til þess að fara fram úr?...
Unglingsstelpa situr á grasflöt

Kjörþögli

Kjörþögli er kvíðaröskun sem lýsir sér svo að einstaklingur sem kann að tala og skilur mælt mál gerir það ekki í ákveðnum...
Kona situr í jógastöðu við hafið

Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.

Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Ungur maður djúpt hugsi

Erfiðleikar með svefn

Manneskjan eyðir að meðaltali 20 árum ævinnar uppi í rúmi. Því er mikilvægt að fjárfesta í góðri dýnu og nægilega stóru rúmi svo hægt sé teygja úr sér og snúa sér eftir þörfum.
Maður situr hugsi við hafið

Jaðarpersónuleikaröskun

Jaðarpersónuleikaröskun einnig þekkt sem hambrigðapersónuleikaröskun eða borderline personality disorder er geðröskun sem hefur kannski ekki fengið eins mikið umtal og aðrar persónuleikaraskanir....
Ung kona með snjallsíman á lofti

Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?

Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er ADHD?

Rannsóknir sýna að 5-10% barna og unglinga glíma við ofvirkni sem þýðir að 2-3 börn með ADHD gætu verið í hverjum bekk
Kona heldur á barni í náttúrunni

Fæðingarþunglyndi

Fæðingarþunglyndi er nokkuð algengt hjá konum, en talið er að rúmlega 10% kvenna þjáist af því í kjölfar fæðingar.
Ungur maður situr þungt hugsi á bekk

Hvað er einmanaleiki?

Hvað er einmanaleiki? Einmanaleiki er óþægileg tilfinning sem getur komið upp þegar við upplifum skort á félagslegum tengslum. Við getum verið með ákveðnar hugmyndir um...

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.