8 Mýtur – Hlutir sem þú hélst þig vita en eru...
Áttavitinn hefur því tekið saman 8 einföld dæmi um „mýtur“ sem vonandi verða til þess að þú hugsir þig tvisvar um áður en þú gleypir við næstu flökkusögu sem þú heyrir.
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...
Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.
Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
Starfs-, iðn- og tækninám
Margir möguleikar geta opnast eftir að nemendur hafa lokið starfs- iðn og tækninámi. Flestar greinar innan þess veita nemendum réttindi til að starfa við ákveðinn iðnað.
Almenn námsbraut
Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.
Kvöldskólar
Yfirleitt er ekki mætingarskylda í kvöldskóla og því getur námið hentað vel með vinnu og fjölskyldulífi.
Bekkjarkerfi eða áfangakerfi?
Í áfangakerfi hafa nemendur vald til að stjórna ferðinni meira sjálfir á meðan bekkkjarkerfið veitir meira aðahald.
Leigubílstjórapróf
Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf viðkomandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Heilbrigðisvísindi
Fólk með sérhæfða heilbrigðisvísinda menntun starfar sem læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannsmiðir og sálfræðingar.
Menntavísindi
Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.
Bóknám
Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
Frumgreinanám í HR
Frumgreinanám er hugsað fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á frekara námi á háskólastigi.
Háskólagátt Bifröst
Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Afborganir af námslánum
Afborgarnir af námslánum hefjast tveimur árum eftir námslok. Greitt er af lánunum tvisvar á ári.
Dreifnám
Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Sjúkratryggingar erlendis
Íslendingar eru sjúkratryggðir í Evrópu. Í Bandaríkjunum þarf hinsvegar að kaup sér sjúkratryggingu.
Hvernig á að koma fram
Hvort sem við erum að flytja fyrirlestur, ræðu, leikrit eða sögu er mikilvægt að kunna að koma fyrir sig orði og koma máli sínu frá sér á skýran, áhrifaríkan og öruggan hátt.
Fjarnám
Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.