Val á framhaldsskóla – Nám að loknum grunnskóla
Að loknum grunnskóla eru fjölmargar námsleiðir í boði. En þeim má skipta í þjár leiðir: Stúdentspróf, Iðn-, starfs-, og tækninám
LungA lýðháskólinn
Námið í LungA skólanum er tilraunakennt listnám. LungA skólinn er lýðháskóli og er á Seyðisfirði.
Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur?
Hvað er afbrotafræði? Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur? Hvaða námsleiðir eru í boði til að verða afbrotafræðingur?
Hvað...
Dreifnám
Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
ISIC kortið
ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Starfs-, iðn- og tækninám
Margir möguleikar geta opnast eftir að nemendur hafa lokið starfs- iðn og tækninámi. Flestar greinar innan þess veita nemendum réttindi til að starfa við ákveðinn iðnað.
Raunfærnimat
Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.
Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Janus endurhæfing
Hvað er Janus endurhæfing?
Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
Almenn námsbraut
Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.
Félagsfræðibraut
Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
Viltu stunda nám í Bretlandi?
Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö
ár.
Nám í Hollandi
Ertu að íhuga nám í Hollandi? Hér má finna góð ráð að hverju þarf að huga fyrir brottför og þegar út er komið.
Meirapróf
Meirapróf er samheiti yfir nokkrar tegundir bifvélaprófa. Hægt er að taka meirapróf á leigubíla, hópferðabíla og vöru- og flutningabíla (með eða án eftirvagns).
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Norðurlöndin
Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
Hvernig á að forgangsraða?
Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Leigubílstjórapróf
Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf viðkomandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Ertu á leið í nám erlendis?
Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).