Heim Nám Síða 4

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

sloppar

Hvernig verð ég læknir?

Fátt er gleðilegra en að hjálpa fólki sem á um sárt að binda. Læknar vinna langar vaktir og leggja sig í líma við lækna fólk og lina þjáningu.
Nærmynd af því þegar skrifað er á blað, kaffibolli í bakgrunni

Hvernig verð ég verkfræðingur?

Verkfræði þykir oft vera mikilvæg starfsgrein en hún er mjög fjölbreytt og býður upp á mikla framtíðarmöguleika.

MEMA – Menntamaskína

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Nýsköpunarhraðall...
Unnið á stillans við íbúðablokk

Vinnuvélaréttindi

Vinnuvélanám veitir fólki réttindi til að vinna með vinnuvélar eins og lyftara, valtara og krana.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Húsnæði tryggingamiðstöðvarinnar

Sjúkratryggingar erlendis

Íslendingar eru sjúkratryggðir í Evrópu. Í Bandaríkjunum þarf hinsvegar að kaup sér sjúkratryggingu.
Smiður að vinnu við garðskála

Hvernig verð ég smiður?

Hefur þú áhuga á vistarverum okkar mannfólksins? Finnst þér gaman að smíða og langar að vinna fjölbreytt starf, jafnt úti sem inni? Áttu auðvelt með að fylgja teikningum og leiðbeiningum frá öðrum? Þá gæti smíði átt vel við þig.
Vídeoupptökuvel tekur upp myndskeið af sýningu

Kvikmyndaskóli Íslands

Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi námsleiða: Leikstjórn og framleiðslu, handrit og leikstjórn, kvikmyndaleik, og skapandi tæknivinnu.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Hvað er TOEFL?

TOEFL er próf til að meta enskukunáttu. Það er viðurkennt um allan heim.
Fjöldi bóka í bókaskáp

Málabraut

Á málabraut læra nemendur tvö erlend tungumál til viðbótar við ensku og dönsku.
Ung kona liggur í sófa og sálfræðingur hlustar gaumgæfilega

Hvernig verð ég sálfræðingur?

Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.
Mynt á borði sem myndar spurningamerki

8 Mýtur – Hlutir sem þú hélst þig vita en eru...

Áttavitinn hefur því tekið saman 8 einföld dæmi um „mýtur“ sem vonandi verða til þess að þú hugsir þig tvisvar um áður en þú gleypir við næstu flökkusögu sem þú heyrir.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Dreifnám

Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Penslar í krukku

Listnám

Tilgangur listnáms er að undirbúa nemendur undir frekara nám í listum og skapandi greinum á háskólastigi. Fólk er þjálfað í skapandi hugsun og kennt að koma hugmyndum í framkvæmd.
Landakort af Afríku og Suður Ameríku

Hvað ætti ég að velja sem þriðja mál?

Flestir skólar bjóða upp á spænsku, þýsku eða frönsku sem þriðja tungumál, en margir eiga erfitt með að velja á milli.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Skiptinám á háskólastigi

Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Menntavísindi

Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.
Hillur í ritfangaverslun

Bekkjarkerfi eða áfangakerfi?

Í áfangakerfi hafa nemendur vald til að stjórna ferðinni meira sjálfir á meðan bekkkjarkerfið veitir meira aðahald.
Hliðarspegill á bíl sýnir götuna og sólarupprás

Almennt bílpróf

Ökunám getur hafist við 16 ára aldur.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Húsnæði tryggingastofnunnar á Laugavegi

Greiðslur frá TR vegna náms

Ungmenni á aldrinum 18-20 ára, sem hafa misst annað foreldri eða bæði, geta átt rétt að námsstyrkjum frá Tryggingastofnun.
Bílstjóri með aðra hönd á stýri

Meirapróf

Meirapróf er samheiti yfir nokkrar tegundir bifvélaprófa. Hægt er að taka meirapróf á leigubíla, hópferðabíla og vöru- og flutningabíla (með eða án eftirvagns).
opin bók

Félagsvísindi

Félagsvísindi eru flokkur vísindagreina sem fást í grunninn við samfélag manna.