video
Mynd af umsóknarformi fæðingarorlofsvideo

Fæðingarorlof

Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Sofandi ungabarn

Að nefna barn

Þjóðskrá tekur á móti nafngjöfum barna sem og öll löggild trúfélög.
Endur á tjörn

Dagmömmur

Er dagforeldri ekki örugglega með tilskilin leyfi og allt er eins og það á að vera?
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Ungur maðr heldur um óléttubumbu og kyssir hana

Meðganga karlmanna

Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Hvít blóm liggja dáin á malbikinu

Fósturlát

Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Hvítur bangsi liggur í barnarúmi

Áður en barnið kemur – Tékklisti

Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Ólétt kona gerð til fyrir sónar

Sónar

Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.
Endur á tjörn

Fæðingarstyrkir frá stéttarfélögum

Félagsmenn stéttarfélaga eigi oft rétt á fæðingarstyrk. Slíkt getur verið mikil búbót.
Kona buslar í vatni í sólarsetrinu

Ófrjósemisaðgerðir kvenna

Eggjaleiðurum er lokað varanlega til þess að sæði og egg geti ekki mæst.
Hlustunarpípa og hjartalaga skrín

Blæðingar og endómetríósa

Flestar konur geta gert sömu hlutina meðan á blæðingum stendur og aðra daga. Sumar konur geta þó verið illa upplagðar meðan á blæðingum stendur og þjást af miklum verkjum.
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðra- og feðralaun

Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.
Ólétt kona stendur og heldur um magann

Kærastan er ólétt – en það var ekki planað

Ekki örvænta! Þetta hefur nú gerst áður.
Útskýringarmynd fyrir tíðarhringinn

Tíðahringurinn

Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Kona heldur á barni í náttúrunni

Fæðingarþunglyndi

Fæðingarþunglyndi er nokkuð algengt hjá konum, en talið er að rúmlega 10% kvenna þjáist af því í kjölfar fæðingar.
tilraunaglös

Faðernispróf

Stundum leikur vafi á hver sé faðir ófædds barns því fleiri en einn koma til greina. Þá er hægt að lesa faðernið úr lífsýnum.
sofandi lítið barn

Svefnvenjur barna

Börn eru mjög mismunandi einstaklingar. Sum eru róleg á meðan önnur eru mjög virk. Sum börn hlusta illa á líkamann sinn og eiga fyrir vikið...
ólétt kona að mynda hjarta við bumbuna með höndum sínum

Meðganga – Mánuðir 1-3

Líðan konunnar þessa fyrstu þrjá mánuði er auðvitað misjöfn eftir einstaklingum, en þessi tími getur reynst mörgum erfiður.
Sprauta sem er verið að draga í

Hormónasprautan

Hormónasprautan er getnaðarvarnarlyf í sprautuformi. Læknir sprautar því í vöðva konunnar á þriggja mánaða fresti.
Móðir og barn gefa öndunum brauð

„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“

Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Nokkur nöfn úr símaskránni mynduð

Hvað á barnið að heita?

Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem er á leiðinni eða er nýfætt. Flestir ganga undir sama nafni alla ævi og því ábyrgð falin í því að velja nafn við hæfi. Er úr löngum lista að ráða og verðandi foreldrar fá vafalaust einhvers konar v