Ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu
Hver kannast ekki við það að googla straujárn og drukkna síðar í auglýsingum tengdum straujárnum? Við hjá Áttavitanum þekkjum þetta vandamál og því skiptir...
Sjálfboðavinna innanlands
Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Músíktilraunir
Markmiðið með Músíktilraunum er að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri á að koma tónlist sinni á framfæri.
Félag ungra jafnréttissinna
FUJ er þverpólitísk grasrótasamtök ungs fólks sem vill efla til vitundarvakningar um jafnréttismál og fjölbreytni í samfélaginu.
Útileikir: Hafnabolti lite
Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hafnabolti lite er ágætis leið til þess.
Landssamband ungmennafélaga – LUF
Landssamband ungmennafélaga, LUF, er heiti á regnhlífasamtökum fyrir félagasamtök ungs fólks á Íslandi.
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
Ungmennaráð sveitarfélaga
Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Hvað eru sveitarfélög?
Sveitarfélög á Íslandi fara með ýmis verkefni á sínu svæði en stærstu verkefni þeirra eru fræðslu- og uppeldismál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsþjónusta.
Langar þig að lesa meira?
Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.
Stúdentaráð Háskóla Íslands
Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
Ungir umhverfissinnar
Hvað eru Ungir umhverfissinnar?
Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Eurovison – Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Hvað er Eurovison?
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða eins og maður segir á góðri ensku the Eurovision Song Contest, er söngvakeppni sem er haldin árlega í...
Hvað er þingræði?
Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Að byrja í björgunarsveit
Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.
Hvað er kapítalismi?
Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni