Hvernig hjóla ég innan um aðra?
Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?
Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Hvað er sósíaldemókratismi?
Sósíaldemókratismi er orð yfir málamiðlun á félagshyggju við lýðræði og kapítalisma
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Að byrja í björgunarsveit
Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.
Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?
Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Skátarnir
Ef maður þyrfti að einskorða sig við eitt orð til þess að lýsa skátastarfi væri mögulega best að smella fram orðinu „ævintýri“.
Klifur á Íslandi
Sífellt fleiri stunda klifur hvort sem er innan- eða utanhúss og telja meðlimir Klifurfélags Íslands nú vel yfir þúsund manns.
Hvar má tjalda?
Það er í lagi að tjalda við alla aðalvegi og á óræktuðu landi yfir eina nótt. Vilji maður hinsvegar tjalda nærri húsi ber manni að fá leyfi hjá húseiganda.
Hvað er frjálshyggja?
Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Hundasvæði
Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Hvað eru mannréttindi?
Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum.
Þrennan
Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...
Píeta samtökin
Hvað eru Píeta samtökin?
Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Fyrirmyndin er sótt til Pieta House á Írlandi en starfsemin hófst hér á landi...
Stúdentaráð Háskóla Íslands
Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
Hvað er kristni?
Kristni er fjölmennasta trú veraldar. Kristni er eingyðistrú sem er upprunin í Ísrael, en breiddist út í gegnum Rómaveldi og Evrópu á seinni öldum.
Hvað er ný-frjálshyggja?
Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Nokkur ráð fyrir verslunarmannahelgina
Verslunarmannahelgin er handan við hornið og því ekki úr vegi að huga að undirbúningnum. Hér er listi yfir þau atriði sem Áttavitinn telur gott að þú hafir á hreinu.
Hvað gerir umboðsmaður alþingis?
Umboðsmaður alþingis er óháður eftirlitsaðili sem starfar í umboði alþingis til fjögurra ára í senn. Hlutverk umboðsmanns er að tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum með því að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.
Hvað gera þingnefndir?
Á Alþingi starfa nokkrar þingnefndir sem er skipt upp eftir málefnum íslenskra stjórnmála
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Gátlisti fyrir ferðalög til útlanda
Hvað þarf að hafa í huga áður en ferðast er erlendis? Þetta er listi yfir það sem starfsmenn Áttavitans telja vera miklivægt að huga sérstaklega að áður en haldið er til útlanda.











































