Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum

Hvað er ChatGPT? Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.
Íslenska vegabréfið

Gátlisti fyrir ferðalög til útlanda

Hvað þarf að hafa í huga áður en ferðast er erlendis? Þetta er listi yfir það sem starfsmenn Áttavitans telja vera miklivægt að huga sérstaklega að áður en haldið er til útlanda.
Ungmenni spila skák

Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands stendur að margvíslegu mótahaldi og þar nefna hin ýmsu Íslandsmót sem og Reykjavíkurskákmótið sem haldið er ár hvert.
Skilti merkt alþjóðatorg ungmenna

Alþjóðatorg ungmenna

Alþjóðatorg er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.
Rauður kross, fyrir neðan stendur Rauði krossinn

Rauði krossinn á Íslandi

Rauði krossinn á Íslandi stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga og vinnur að verkefnum sem snúa að félagslegu öryggi og neyðarvörnum vegna áfalla og hamfara.

Naturismi (núdismi)

Naturismi er þegar einstaklingar eða hópar stunda það að vera nakið innan heimilis eða á opinberum vettvangi þar sem nekt er...
Gömul auglýsing frá amnesty, á henni stendur Barist við vondu kallana frá fyrsta degi

Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty

Samtökin Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.
Alþingishúsið að sumri til

Hvað eru stjórnmál?

Stjórnmál snúast um stjórn samfélagsins
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Grafísk mynd frá ungum umhverfissinnum

Ungir umhverfissinnar

Hvað eru Ungir umhverfissinnar? Ungir umhverfissinnar eru samtök ungs fólks á aldrinum 15-30 ára sem vill láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Markmið UU...
fjölda tjalda á túni

Hvar má tjalda?

Það er í lagi að tjalda við alla aðalvegi og á óræktuðu landi yfir eina nótt. Vilji maður hinsvegar tjalda nærri húsi ber manni að fá leyfi hjá húseiganda.
Foringinn Adolf Hitler reiðir hægri hendi fram

Nasismi

Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Hópur af fólki í leik á túni

CISV á Íslandi

CISV á Íslandi eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem sjá um að skipuleggja alþjóðlegar sumarbúðir fyrir börn og ungmenni.
Incognito fígúran úr chrome vafranum

Að fela heimsóknina

Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Frjálshyggjufélagið stillir sér upp fyrir myndatöku

Frjálshyggjufélagið

Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Páskaegg og páskaungi

Hvenær eru páskarnir?

Páskarnir eru á mismunandi tíma ár hvert, en dagsetning þeirra fer eftir tunglárinu. Hér er listi yfir páskana næstu árin.
Klassískt biðsvæði á stórum flugvelli

Að lifa af nótt á flugvelli

Leiðarvísir fyrir þreytta ferðalanga
Nærmynd af fjölbreyttu grænmeti

Hvernig minnka ég matarsóun?

Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Stjórnarráðið í reykjavík

Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?

Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Útprenguð mynd af alþingishúsinu, fyrir neðan stendur 29. októbervideo

Hvernig kýs ég erlendis?

Einfalt mál er að greiða atkvæði utan kjörfundar erlendis.
Tveir strákar ganga á opnu túni

Útileikir: Hackey-sack

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Hackey-sack er ágætis leið til þess.
Nærmynd af súkkulaði jólasveinum

Hvenær koma jólasveinarnir?

Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði en Jólakötturinn er húsdýr heimilisins. Heimferð jólasveinanna hefst eftir aðfangadag og...
Alþingi

Hvað gera ráðuneyti?

Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnaráð Íslands