Samfélagið

Samfélagið er yfirflokkur greina sem fjalla á einn eða annan hátt um samfélagslega málefni. Þar er af mörgu að taka og því margar ólíkar greinar sem falla undir þenna flokk. Megin áherslur er þó á samfélagsleg málefni og þátttöku. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Rafræn skilríki erlendis

Eins og við flest vitum þá eru rafræn skilríki mjög mikilvæg til þess að geta notað heimabankann og til að ná í rafræn skjöl og á því er engin undantekning þegar flutt er erlendis.
Fætur sem liggja út úr tjaldi á grænan grasblett

Nokkur ráð fyrir verslunarmannahelgina

Verslunarmannahelgin er handan við hornið og því ekki úr vegi að huga að undirbúningnum. Hér er listi yfir þau atriði sem Áttavitinn telur gott að þú hafir á hreinu.
Vatn í lausu lofti með hvítan bakgrunn

Nokkur góð ráð gegn þynnku

Besta ráðið gegn þynnku er að bragða ekki áfengi. Kjósi maður hinsvegar að drekka er best að gera það í hófi, ekki of mikið í einu og ekki í of langan tíma í senn.
Logo Hugrúnar geðfræðslufélags

Hugrún geðfræðslufélag

Hvað er Hugrún geðfræðslufélag? Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Pólitískur áttaviti

Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?

Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Nýfrjálshyggjumaður heldur um höfuð sér hugsandi

Hvað er ný-frjálshyggja?

Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Útfyllingarform frá evrópuráðinu

Evrópska sjúkratryggingakortið

Evrópska sjúkratryggingakortið kemur sér vel ef maður veikist eða slasast í öðru ríki innan EES eða Sviss, á meðan dvalið er þar tímabundið. Kortið staðfestir að maður hafi rétt á heilbrigðisþjónustu innan opinbera sjúkratr
Útprenguð mynd af alþingishúsinu, fyrir neðan stendur 29. októbervideo

Hvernig kýs ég erlendis?

Einfalt mál er að greiða atkvæði utan kjörfundar erlendis.

Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja

Hvað er þjóðernishyggja og alþjóðahyggja og er það réttlætanlegt að stilla þeim upp sem andstæðum við hvor aðra?
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Skopmynd af þekktum leiðtogum kommúnískra ríkja áður fyrr

Hvað er kommúnismi?

Kommúnismi er nokkurs konar róttæk og byltingarsinnuð útfærsla sósíalísma
Ungur maður situr á túni

Útileikir: Úrslita Frisbí

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Ultimate frisbee er ágætis leið til þess.
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Hress hópur ungmennafulltrúa stillir sér upp fyrir mynd

Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?

Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...
gafík sem stendur á "ég þori, get og vil"

Femínistafélag Íslands

Femínistafélag Íslands er samstarfsvettvangur femínista hér á landi. Í gegnum félagið er hægt nýta krafta sína í þágu kynjajafnréttis
Einstaklingur skrifar á seðil

Hvað eru útstrikanir í kosningum?

Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.
Þrjár konur halla sér upp að vegg

Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay

Af hverju? Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Ungur maður horfir á hafið

Hvað er trúleysi?

Trúleysi er ekki trú eða trúarbrögð. Trúleysi er það að vera ekki trúaður. Hér er um að ræða mjög margar og mismunandi lífsskoðanir, sem allar fela það í sér að aðhyllast engin trúarbrögð eða trúa ekki á guði.

Flughræðsla

Flughræðsla er algengur ótti meðal fólks og er talið að um 6,5% af öllu mannkyninu finni fyrir einhverskonar flughræðslu eða flugfælni.
sólin skín á Austurvöll

Útileikir: Kubb

Yfir sumartímann er eðlilegt að fólk vilji njóta sólarinnar og skemmta sér. Kubb er ágætis leið til þess.
maður og hundur að leika

Hundasvæði

Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
Fólk í göngu

Íslensk kosningakerfi

Hvernig verður atkvæði mitt að stjórnmálamanni?
Smámynt sem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvað er félagsleg frjálshyggja?

Út frá átökum sósíalisma og kapítalisma á síðari hluta 19. aldar þróuðust ýmsar hugmyndir sem vildu leitast eftir jöfnuði og samvinnu í samfélaginu án þess að segja endilega skilið við kapítalisma eða frjálshyggju
Logo ungmennaráðs sveitarfélaga

Ungmennaráð sveitarfélaga

Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.