Hvað eru frumvörp?
Lagafrumvörp eru tillögur alþingismanna eða ráðherra að nýjum lögum eða breytingum á gildandi lögum landsins
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hvað er fulltrúalýðræði?
Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
Hvað er hindúismi?
Hindúismi er mjög forn trú og í henni blandast saman þúsundir goðsagna, heimspekikenninga og siða, sem hafa orðið til á Indlandi undanfarin 3000 ár. Hindúismi er algyðistrú og fjölgyðistrú í senn.
Skátarnir
Ef maður þyrfti að einskorða sig við eitt orð til þess að lýsa skátastarfi væri mögulega best að smella fram orðinu „ævintýri“.
Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?
Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Samtök lífrænna neytenda
Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og verndun umhverfisins að leiðarljósi.
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Hvað er Ásatrú?
Ásatrú er endurvakin útgáfa af trúarbrögðum norrænna manna til forna. Hún er fjölgyðistrú þar sem æsir og ásynjur eru blótuð.
Hvað er Islam?
Islam er næstfjömennasta trú heimsins og er upprunin í Arabíu. Islam er alger eingyðistrú, og þeir sem aðhyllast Islam eru kallaðir múslimar.
Hver er útivistartími barna og ungmenna ?
Útivistartími barna yngri en 12 ára er til 20:00 á veturnar og 22:00 yfir sumartíman en fyrir ungmenni 13 til 16ára er það til 22:00 yfir vetrartíman og 24:00 yfir sumartíman.
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Sjálfboðavinna innanlands
Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Gistimöguleikar á ferðalögum
Á ferðalögum er skynsamlegt að huga að gistingu áður en komið er á áfangastað. Með smá útsjónarsemi má lágmarka gistikostnað á ferðalögum til muna. Hér eru nokkrir gistimöguleikar sem koma til greina.
Frjálshyggjufélagið
Markmið hópsins er að breiða út þekkingu á frjálshyggju með fræðslu og kynningu á hugmyndafræðinni.
Hundasvæði
Lausaganga hunda er bönnuð í öllum þéttbýlum hér á landi og því eingöngu leyfileg á afmökuðum svæðum í og við þéttbýli.
Kaldir pottar á Íslandi
Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn...
ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum
Hvað er ChatGPT?
Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.
Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty
Samtökin Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.
Að fara í útilegu
Hvort sem að sólin bakar mann eða regnið vætir, þá er dásamlegt að fara í tjaldútilegu. Allar sorgir gleymast og einhvernveginn er eins og maður sé í fríi frá samfélaginu og áhyggjum lífsins.