Heim Nám Síða 3

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Rafræn skilríki erlendis

Eins og við flest vitum þá eru rafræn skilríki mjög mikilvæg til þess að geta notað heimabankann og til að ná í rafræn skjöl og á því er engin undantekning þegar flutt er erlendis.
Málari málar vegg með rúllu

Iðnmeistaranám

Markmið iðnmeistaranáms er að veita þeim sem lokið hafa sveinsprófi fræðslu og þjálfun til að stjórna verkum, kenna nýliðum fagleg vinnubrögð, öryggisreglur og iðnfræði.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Dreifnám

Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
stærðfræðidæmi á krítartöflu

Hugarreikningur – 8 aðferðir til að reikna í huganum

Sumir virðast geta reiknað hvað sem er í huganum, á meðan aðrir þurfa að hamra tölurnar inn í vasareikni. Hér eru nokkur “trikk” til að auðvelda þér hugarreikning.
verkfræðingur í tölvunni

Hvernig verð ég tæknifræðingur?

Langar þig að vinna við eitthvað skapandi en jafnframt tæknilegt? Viltu hanna og vinna við úrlausnir? Þá ættirðu að kynna þér tæknifræði.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.

Viltu stunda nám í Bretlandi?

Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö ár.
heilbrigðisstarfsmaður

Hvernig verð ég hjúkrunarfræðingur?

Er þér annt um heilsu fólks og vellíðan? Teljast mannleg samskipti, umhyggjusemi og nærgætni meðal þinna helstu styrkleika? Ef þetta á við um þig og þú átt auðvelt með að vinna undir álagi þá gæti hjúkrunarfræði átt vel við þig.
Landakort af Afríku og Suður Ameríku

Hvað ætti ég að velja sem þriðja mál?

Flestir skólar bjóða upp á spænsku, þýsku eða frönsku sem þriðja tungumál, en margir eiga erfitt með að velja á milli.
Fjöldi bóka í bókaskáp

Málabraut

Á málabraut læra nemendur tvö erlend tungumál til viðbótar við ensku og dönsku.
tveir að skylmast og sá þriðji heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég leikstjóri?

Ertu skapandi og hefur leiðtogahæfileika? Dreymir þig um að vinna við kvikmyndagerð, í sjónvarpi eða leikhúsi?
Húsnæði tryggingamiðstöðvarinnar

Sjúkratryggingar erlendis

Íslendingar eru sjúkratryggðir í Evrópu. Í Bandaríkjunum þarf hinsvegar að kaup sér sjúkratryggingu.
Svartur penni liggur á formúlublaði

Af hverju þarf að læra stærðfræði?

Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?

Sparnaðarráð námsmannsins

Óliver Dór Örvarsson skrifar Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Bækur í hillu

Hugvísindi

Allt tungumálanám telst til hugvísinda sem og greinar eins og heimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og guðfræði.
Mynt á borði sem myndar spurningamerki

8 Mýtur – Hlutir sem þú hélst þig vita en eru...

Áttavitinn hefur því tekið saman 8 einföld dæmi um „mýtur“ sem vonandi verða til þess að þú hugsir þig tvisvar um áður en þú gleypir við næstu flökkusögu sem þú heyrir.
Reglustika og penni liggja á blaði

Verkfræði og raunvísindi

Verkfræði- og raunvísindamenntað fólk starfar í ýmsum geirum; við tækni og tölvur, byggingaframkvæmdir og gatnagerð, vísindi, kennslu, bankastarfsemi, hönnun, rannsóknir . . . Svona mætti lengi telja.
Lógó Kilroy

KILROY, á Íslandi

KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Bækur sem hefur verið staflað upp

Bóknám

Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
Bækur í hillu

Almenn námsbraut

Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.
fólk sitjandi við borð á LungA

LungA lýðháskólinn

Námið í LungA skólanum er tilraunakennt listnám. LungA skólinn er lýðháskóli og er á Seyðisfirði.
Vídeoupptökuvel tekur upp myndskeið af sýningu

Kvikmyndaskóli Íslands

Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi námsleiða: Leikstjórn og framleiðslu, handrit og leikstjórn, kvikmyndaleik, og skapandi tæknivinnu.
einstaklingur situr og lærir

10 leiðir í sjálfsnámi

Hvernig væri nú að eyða 5 mínútum á dag í að læra eitthvað nýtt?

Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur?

Hvað er afbrotafræði? Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur? Hvaða námsleiðir eru í boði til að verða afbrotafræðingur? Hvað...