Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Foreldrar sitja á bekk og halda á barni

Foreldraorlof

Foreldrar geta tekið allt að 16 vikna ólaunað leyfi frá störfum til að annast barn sitt.
Frumur

HIV og alnæmi (AIDS)

HIV er veira sem ræðst á varnarkerfi líkamans svo líkaminn missir smám saman getuna til að berjast á móti sýkingum. Lokastig HIV kallast alnæmi. HIV smitaðir geta þó vel lifað heilbrigðu lífi.
Hormónastafurinn í opnum lófa

Hormónastafurinn

Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.
Peningar taldir

Vinir og peningar

Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
fjölskyldufólk í gönguferð

Barnabætur

Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.
Ungt par kyssist af ákefð upp við steinhlaðinn vegg

Vörtur á kynfærum

Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Maður heldur í höndina á konu sem stendur á útsýnispalli

Traust í samböndum

Traust og heiðarleiki er algjör grunnstoð í samböndum. Ef að traust vantar þarf að byggja það upp.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
Nokkrir jólapakkar liggja á borði

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt?

Öll þekkjum við til einstaklinga sem eiga allt. Svo kemur að afmæli, jólum eða öðrum tilefnum tækifærisgjafa og þá stendur maður sem stórt spurningarmerki...
Karlmaður þungt hugsi

Bólur á kynfærum

Hægt er að fá bólur hvar sem er á húð, einnig á kynfærum.
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
þrír einstaklingar leiðast niður miðbæinn

Fjölástir (Polyamoury)

Til hvers að eiga einn kærasta þegar þú getur átt fjóra? Fjölsambönd eru ástarsambönd sem fleiri en tveir einstaklingar eiga aðild að.
Ungur maðr heldur um óléttubumbu og kyssir hana

Meðganga karlmanna

Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Einstefnumerki framan við vegg sem hefur verið málaður í regnbogalitunum

Hinsegin orðabók

Hinsegin orðabók Áttavitans.
sáðfruma

Egglos

Egglos á sér stað 14 dögum áður en að blæðingar hefjast. Með því að fylgjast með líkamshita og slímhúð má með góðum hætti finna út hvenær egglos á sér stað.
Brosandi stúlka

„Ég er skotin/n í vini mínum“

Það er gott að eiga góða vini, en auðvitað getur komið fyrir að tilfinningarnar þróist út í að verða eitthvað sterkara og meira en vinátta.
Útskýringarmynd fyrir tíðarhringinn

Tíðahringurinn

Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Lyfjaspjald með bleikum pillum

Samsetta pillan

Allar stúlkur 14 ára og eldri geta fengið pilluna afhenta án samþykkis foreldra.
Horft innan úr tjaldi á fallega náttúru

Öruggt kynlíf á útihátíð

Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Ungt par liggur saman í rúmi

Hvernig tala ég við maka minn um kynlíf?

Hversu oft ræðir þú við makann um kynlífið? Ert þú kannski öruggari með að stunda kynlíf með makanum en að ræða það? Að tala...

Vika 6

Sjötta vika ársins er tileinkuð kynheilbrigði. Kynfræðsla á að vera skemmtileg og fræðandi.
Transfáninn

Að koma út sem trans

Að deila því að þú sért trans, eða koma út sem karl/kona/kynsegin fyrir öðrum, getur verið flókið, sérstaklega þegar þú ert óviss um viðbrögðin....
Nærföt hanga á þvottasnúru

Hvað er útferð?

Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.