Sársauki við kynlíf hjá konum
Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Meðganga – Mánuðir 7-9
Síðasta hluta meðgöngu er best að nýta til að undirbúa fæðinguna sjálfa, brjóstagjöf og heimkomu barnsins.
Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu
Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Fjármál para
Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.
Afbrýðisemi
Oftast finnum við fyrir afbrýðisemi í ástar- eða vinasamböndum vegna þess að við erum óörugg og eigum því erfitt með að treysta hinni manneskjunni.
Fæðingarþunglyndi
Fæðingarþunglyndi er nokkuð algengt hjá konum, en talið er að rúmlega 10% kvenna þjáist af því í kjölfar fæðingar.
Hvað er BDSM? (Bindingar, drottnun, sadómasókistaleikir og munalosti)
Margir kjósa að krydda upp kynlífið með smá BDSM.
Jákvæð karlmennska
Jákvæð karlmennska felur í sér samruna tveggja fræðigreina. Annars vegar jákvæða sálfræði, sem gengur út á að rannsaka hvað veldur hamingju einstaklinga...
Ófrjósemisaðgerðir karla
Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Kvensmokkurinn
veitir bæði vörn gegn getnaði og mörgum kynsjúkdómum, t.a.m. klamýdíu, kynfæravörtum (HPV), lekanda, sárasótt, herpesveiru og HIV
Að takast á við sambandsslit
Sorg er eðlilegt viðbragð við sambandsslitum. Maður missir ekki aðeins félagsskap ástvinar síns, heldur einnig stuðning, tilfinningalegan, félagslegan og jafnvel fjárhagslegan
Trúlofun, gifting og kaupmáli
Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.
Fjölástir (Polyamoury)
Til hvers að eiga einn kærasta þegar þú getur átt fjóra? Fjölsambönd eru ástarsambönd sem fleiri en tveir einstaklingar eiga aðild að.
Er ég rangfeðruð?
Það er óalgengt að einstaklingar séu rangmæðraðir, en eitthvað um að fólk sé rangfeðrað. Til eru aðferðir til þess að kanna hvort að einstaklingurinn sé rétt feðraður.