Sambönd og kynlíf

Sambönd og kynlíf er yfirflokkur greina sem eiga það skylt að fjalla um kynlíf eða sambönd einstaklinga. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Pillum hellt í lófa

Lifrarbólga

Lifrarbólga er bólga í lifrinni sem orsakast af veiru sem smitast með líkamsvessum. Hluti smitaðra fær viðvarandi lifrarbólgu, einkum ef smitið verður á barnsaldri.

Frammistöðukvíði í kynlífi

Frammistöðukvíði stafar fyrst og fremst af neikvæðum hugsunum og geta þær bæði tengst kynlífinu sjálfu eða bara daglegu amstri.
Kona liggur ofan á manni í rúmi

Ófrjósemisaðgerðir karla

Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Opið auga starir í linsuna

Heimilisofbeldi

Ef fólk sér, heyrir eða verður vart við heimilisofbeldi skal það tafarlaust hringja á lögreglu. Heimilisofbeldi getur allt í senn verið kynferðislegt, andlegt og líkamlegt.

Fyrsta stefnumótið

Mörgum finnst erfitt að fara á stefnumót. Fólk veit ekki hvaða staður hentar best eða hvernig það á að hegða sér.

Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu

Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Nærmynd af auga

Ástar- og kynlífsfíkn

Þegar ást, kynlíf og fantastíur fara að taka völdin og trufla daglegt líf...
Fáni eikynhneigðra

Hvað er eikynhneigð (asexual)?

Ókynhneigður einstaklingur er sá sem ekki finnur fyrir kynferðislegri löngun til að stunda kynlíf með öðrum aðila.
Ungt par situr hugsi hlið við hlið

Að líða illa í sambandinu

Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
kvenmannsfætur á hvítul rúmlaki

Sjálfsfróun – Er eðlilegt að fróa sér?

Sjálfsfróun er kynferðisleg athöfn og flokkast því sem kynlíf. Hún felst í því að einstaklingurinn örvar sjálfan sig kynferðislega
Unglingur heldur á svartri blöðru merktri ég er sjúkur í þig

Hvað er #sjúkást ?

#sjúkást er forvarnarverkefni gegn ofbeldi. Verkefnið er átak Stígamóta sem hefur það markmið að vekja athygli ungmenna á einkennum heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda. Allir...
ólétt kona sem heldur höndunum sínum um bumbuna þannig að þær mynda hjarta

Kynlíf á meðgöngu

Sumir eru hræddir við að stunda kynlíf á meðgöngu og hafa hugmyndir að barnið finni fyrir herlegheitunum. Það er alveg óþarfi því að stunda kynlíf er fullkomlega eðlilegt þegar kona er ólétt!
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Ungt fólk labbar með barnavagn

Forræði

Það er meginregla í lögum að foreldrar fari með sameiginlega forsjá barna sinna, hvort sem þeir eru í sambúð eða ekki.

Vika 6

Sjötta vika ársins er tileinkuð kynheilbrigði. Kynfræðsla á að vera skemmtileg og fræðandi.
Maður sem er djúpt hugsi

Einelti

Einelti er endurtekin áreitni gagnvart einstaklingi, hvort sem það er framkvæmt af einhverjum einum aðila eða hópi fólks.
Peningar taldir

Vinir og peningar

Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Reipi sem liggur í hrúgu

Bindingar fyrir byrjendur

Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?
Móðir og barn gefa öndunum brauð

„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“

Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Maður heldur í höndina á konu sem stendur á útsýnispalli

Traust í samböndum

Traust og heiðarleiki er algjör grunnstoð í samböndum. Ef að traust vantar þarf að byggja það upp.
Ung kona með snjallsíman á lofti

Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?

Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Horft innan úr tjaldi á fallega náttúru

Öruggt kynlíf á útihátíð

Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.

Er mikið mál að fara í leghálsskimun?

Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.

Kynjakerfið

Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.