Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Mæðra- og feðralaun
Allir einstæðir foreldrar sem eru búsettir á Íslandi og hafa 2 börn eða fleiri á sínu framfæri eiga rétt á mæðralaunum.
Hvar er snípurinn og hvað gerir hann?
Hinn margumtalaði snípur er líffæri sem kemur oft til tals þegar kynlíf er rætt. En hvar er þessi snípur og hvað gerir hann?
Öruggt kynlíf á útihátíð
Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun
Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
Barnabætur
Barnabætur eru stykir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ef foreldrar eru giftir eða í sambúð skiptast barnabæturnar á milli þeirra.
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Ófrjósemisaðgerðir karla
Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Hvernig kynnist ég fólki í partýi?
Flest höfum við lent í því að vera boðið í partý þar sem við þekkjum ekki marga. Einstaklingar eru misöruggir í þessum aðstæðum en...
Hvað er BDSM? (Bindingar, drottnun, sadómasókistaleikir og munalosti)
Margir kjósa að krydda upp kynlífið með smá BDSM.
„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“
Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Vinir og peningar
Það felst alltaf ákveðin áhætta í að lána peninga, jafnvel þótt maður telji manneskjunni treystandi.
Hvað er meðvirkni í vinasamböndum?
Meðvirkni er til dæmis gríðarlega algeng í vinasamböndum og oftar en ekki gerir fólk sér alls ekki grein fyrir því að það sé meðvirkt með vinum sínum.
Hvað er að vera trans (transgender)?
Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu
Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Meðganga – Mánuðir 7-9
Síðasta hluta meðgöngu er best að nýta til að undirbúa fæðinguna sjálfa, brjóstagjöf og heimkomu barnsins.
Kynjakerfið
Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Hvernig eignast maður vini?
Maður eignast ekki nýjan “besta vin” einn tveir og tíu. Því þarf að sýna þolinmæði og leyfa samskiptunum að þróast.